Túrbó Ketó Flex 18.-25. september

Bara það besta af öllu!

Þú við stjórn á topp mataræði!

Á einni viku færðu allan nauðsynlegan grunn til að koma þér vel af stað á hinu vinsæla hreina Ketó Flex fæði! Þú færð að sjálfsögðu ekki eins mikla þekkingu og upplýsingar eins og á löngu Ketó Flex námskeiðunum en alveg nægilega mikið til að koma þér vel afstað. Ég mæli með að fara á Föstuvikuna 10. september, sem mun gefa þér frábæran undirbúning fyrir Túrbó Ketó!

Föstuvikan 10. sept

Fæstir eru 100% á einhverju. Þar á meðal á hefðbundnu standard ketó fæði með aðeins 5-10% af kolvetnum 7 daga vikunnar. Ketó Flex 3-3-1 er fyrir þá sem vilja meiri teygjanleika (flexibility) og fjölbreytni í vali og magni á kolvetnum og að "svindla" eða endurhlaða einu sinni í viku þegar þú ert í ketóaölögun! Og þú ert samt að léttast og styrkjast og fá frábæran árangur!

Ketó Flex vinnur með eðlilegri starfsemi líkamans sem meðal annars er að nota orkugjafana ketóna og glúkósa til skiptis.

Á Ketó Flex 3-3-1 færðu alla kostina sem ketó, lágkolvetna, Miðjarðarhafs- og Ljómandi fæðið hefur og frelsið "að leyfa sér" með góðri samvisku! 
 • Minni bólgur og verkir
 • Aukin fitubrennsla ( maga- og miðjufita) og þyngdartap.
 • Gefur líkamanum og heilanum kost á að laga og bæta og fyrirbyggja bólgu- og streitutengda sjúkdóma.
 • Fyrirbyggir lífstílssjúkdóma.
 • Bætir minnið, fókus og skírleika.
 • Bætir svefn.
 • Eykur úthald og viðnám í líkamsræktinni.  
 • Að hafa góða og holla fæðu- og lífsstílsstefnu getur haft góð áhrif á persónulegn þroska, stjórn, líkamsvitund, sjálfsmat og tilgang. 

Verð: 19.900kr eða ca 1100 í dönskum krónum sem gefið er upp á greiðslusíðu. 

Innifalið í námskeiðinu:

Kennsla miðvikudagur 18. september kl 18-21 í Heilsmiðstöð Reykjavíkur Suðurlandsbraut 30, bakhlið.

 • Ketó fæði og mataræði.
 • Hráefni og ketó væn kolvetni.
 • Blóðsykur og insúlín. 
 • Ketósa og ketóaðlögun. Ekki það sama.
 • Mismundandi gerðir af Ketó, kostir og gallar. 
 • Keto Flex 3-3-1 
 • Ketó Flex 3-3-1 mataræðið. Vikan plönuð. 
 • Ketó Flex 3-3-1 lífsstílinn; Vikan plönuð.
 • Uppskriftir, hráefnislisti og hagnýt gögn og ráðleggingar.
 • Stuðningur og aðgangur að kennaranum í lokuðum hóp á facebook í 2 vikur. 

Lokaður facebook hópur í 2 vikur.

FÖSTUVIKA 10. september

 Lestu nánar með þvi að ýta á hlekkinn. 

Greiðslufyrirkomulag

Greiðsla gegnum greiðslusíðuna paypal. Það er hægt að greiða með íslensku greiðslukorti. Að greiðslu lokinni færðu kvittun og þitt pláss á námskeiðið er tryggt. Þú færð póst með nánari upplýsingum þegar nær dregur námskeiðsbyrjun. Ef þú hefur alls ekki tök á að greiða með paypal hafðu þá samband thorbjorg@thorbjorg.dk  

Screenshot 2019-03-13 at 10.26.01.png