Ketó Flex 22.okt-5.nóv

Þú í topporku í vetur!

Á fjórum vikum færðu allt sem þú þarft að vita um nýja Ketó Flex 3-3-1 mataræðið og lífsstílinn og hvernig þú nærð tökum á þessu! Því eitt er að hafa þekkinguna annað er að framkvæma! En Kennarinn þinn er með 'etta og leiðir þig alla leið!

 KETO FLEX 3-3-1 

 

Það getur verið verið erftitt og kröfuhart að vera á hefðbundnu standard 100% ketó á undir 20g af kolvetnum á dag alla 7 daga vikunnar. Málið er að þú þarft ekki að vera þar! Þú getur létt þig og  náð kjörþyngd, orðið verkjalaus og endurheimt fullkomna orku og jafnvægi á Ketó Flex 3-3-1.

Keto Flex er hreint mataræði, hollt og gott hráefni, mildara, teygjanlegra (flexibelt) og gefur möguleika á að njóta að borða meira af kolvetnum þrisvar í viku og "svindla" einu sinni í viku! Og þú ert samt að fá frábæran árangur!

Ketó Flex vinnur með eðlilegeri starfsemi líkamans sem meðal annars er að nota orkugjafana ketóna og glúkósa til skiptis.

Á Ketó Flex 3-3-1 færðu alla kostina sem ketó-, lágkolvetna-, Miðjarðarhafs- og Ljómandi fæðið hefur og frelsið í "að leyfa sér" með góðri samvisku! 
 • Minni bólgur og verkir
 • Aukin fitubrennsla ( maga- og miðjufita) og þyngdartap.
 • Líkaminn fer í ketósu og í autophagy og lagar og hreinsar gamalt og ónýtt út.
 • Stjórn á sykur- og kolvetnisfíkn.
 • Fyrirbygging á  lífstílssjúkdómum þar á meðal sykursýki 2, hjarta- og æðasjúkdómum og bólgusjúkdómum. 
 • Bætir minnið, fókus og skírleika og kemur í veg fyrir heilabólgur.
 • Bætir svefn.
 • Eykur úthald og viðnám í líkamsræktinni.  
 • Að hafa góða og holla fæðu- og lífsstílsstefnu hefur góð áhrif á líkamlegan og andlegan þroska, persónulega stjórn, líkamsvitund, sjálfsmat sem nærir tilgangi með tilverunni.  

Innifalið í námskeiðinu:

Kennsla 

Þriðjudagur 22. október kl 18-21

Þriðjudagur 29. október kl 18-20

Þriðjudagur 5. nóvember kl 18-20

Staður: Heilsmiðstöð Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, bakhlið. 

 • Ketofæði
 • Mismundandi gerðir af Ketó, kostir og gallar. 
 • Keto Flex 3-3-1
 • Líkaminn og hormónar í ketósu
 • Heilinn í ketósu
 • Ketó Flex 3-3-1 mataræðið. 
 • Skipulagning vikunnar. 
 • Fasta og autophagy
 • Kuldi og kæling 
 • Hreyfing og líkasmrækt á ketó
 • Kennslugögn, Ketó Flex hráefnislisti, innkaupalisti, uppskriftir, fróðleikur, góð ráð og aðgangur að kennaranum í fjórar vikur.
 • Stuðningur í lokuðum facebook hóp í fjórar vikur.

Lokaður facebook hópur í rúmlega 4 vikur sem opnar nokkrum dögum fyrir námskeiðsbyrjun.

Verð: 34,900kr eða 1890kr danskar eins og kemur fram á greiðslusíðu.

Greiðslufyrirkomulag

Greiðsla gegnum greiðslusíðuna paypal. Þar er hægt að greiða með íslensku greiðslukorti. Að greiðslu lokinni færðu kvittun og þitt pláss á námskeiðið er tryggt. Þú færð póst með nánari upplýsingum þegar nær dregur námskeiðsbyrjun. Ef þú hefur alls ekki tök á að greiða gegnum paypal hafðu þá samband thorbjorg@thorbjorg.dk  

Screenshot 2019-03-13 at 10.26.01.png