Ketó með öllu! 15. maí

Lífstíllinn settur í skorður!

Námskeiðið hentar þér sem hefur verið á Ketó námskeiði hjá Þorbjörgu eða ert komin vel afstað á eigin vegum. 

Það eru margir kostir við að vera á ketó fæði. Þú finnur það á eigin líkama hvað það gerir fyrir þig. Þú hefur grennst, ert með meiri orku og skýrari hugsun og upplifir þig orkumeiri. En það er ekki gefið að það sé auðvelt eða skemmtilegt að vera alltaf í 100% í ketósu. Spurningin er hvort það sé í raun nauðsynlegt eða er hægt að uppskera alla ketó kostina með öðrum hætti!?

Komdu og fáðu svörin 15. maí kl 18-21 

Dagskrá

  • Mismunandi gerðir af ketó, kostir og gallar
  • Ketó og Ljómandi fæðið í hringrás
  • Biohacking. Hvað er það?
  • Bætiefni fyrir orku, endurnýjun og langlífi.
  • Fasta og autophagy. Hvað og hverning.
  • Ketó og kolefnasporið. Hverning gerum við? 
  • Ketó lífstíllin settur í dagatal: vikan, mánuðurinn, árið.
  • Spurningar og svör.

Staður og stund: 15. maí kl 18-21.

Heilsusetur Reykjavík: Suðurlandsbraut 30, gengið inn að aftan. Næg bílastæði! 

 Verð: 9,700kr

Á greiðsusíðu er verð gefið upp í dönskum peningum sem eru ca 530 kr. Greitt með paypal ( vinsamlega munið að haka í réttan reit. Það er ekki hægt að nota íslenskt greiðslukort). Þú færð greiðslukvittun um leið og átt öruggt pláss á námskeiðinu. Ef þetta greiðsluform er alls ekki mögulegt þá skrifa póst á thorbjorg@thorbjorg.dk 

Screenshot 2019-03-13 at 10.26.01.png
Priser