Hreint Ketó fyrir alla

Gerðu það rétt! Hefst 29. apríl

Besta útgáfan af þér bíður!

 Rétti tíminn er einmitt núna! Settu þig í fyrsta sæti! Vertu með, því vorið kallar á þig! 

Hvort sem markmiðið er að losa þig við þrjóska magafitu og missa nokkur kíló eða losa þig við óþægilegar bólgur og verki í liðum eða vekja heilan og brýna fókus og minni eða yngja þig upp, kemstu varla hjá því, að fá allar þínar óskir uppfylltar ef að þú fylgir leiðbeiningum í Grænt Ketó fyrir alla með Tobbu næringarþerapista.
Allt sem þú ætlar þér mun ganga svo miklu betur og vera miklu skemmtilegra þegar þú ert komin í þitt kjarna form!    

Námskeiðið hefst mánudaginn 29. apríl, eftir páska, og inniheldur þrjár mætingar í kennslu og alls 5 vikur í aðhaldi í lokuðu Ketó Forum á facebook. 

Áhugi á Ketó mataræðinu, eða Ketogenic Diet hefur aukist verulega síðustu árin og nú ætlar Þorbjörg að gefa þér tækifæri til að máta og athuga hvort það hentar þér. Skýringin á vinsældum Ketó mataræðis er fyrst og fremst jákvæður árangur í þyngdartapi og sérlega fyrir þá, sem eiga erfitt með að grennast á hefðbundinn hátt með takmörkun hitaeininga og aukinni hreyfingu. Það er ekki hægt að skilgreina Ketó mataræðið sem lághitaeininga fæði, því meginn partur er frá fitu og minnst frá kolvetnum. Markmiðið er að þjálfa líkamann til að breyta um orkugjafa. Venjulega brennir hann glúkósa frá kolvetnum en á ketó mataræðinu brennir hann ketónum frá fitu.

Hvaða fitu? Jú fitunni sem þú borðar en aðallega er ætlunin að brenna þína eigin líkamsfitu! Þessari þrjósku fitu þú veist: um þig miðja, á bakinu og á maganum, sem þú ert svo þreytt(ur) á. Heilsunnar vegna, þá viltu losa þig við hana. Hún er afleiðing á ójafnvægi í blóðsykri og háu insúlíni sem getur orsakað aukna hættu á sykursýki 2, hormóna í stríði, of háum blóðþrýsting og kolesteróli og bólgumyndun alls staðar í líkamanum. Á "Grænu Ketó fyrir alla" námskeiðinu býst þér tækifæri til að endurnýta orkugjafan með því að brenna þína eigin fitu og stöðuhækka þig verulega heilsunni og þar að auki færðu ljómandi fallega húð og hraust og frísklegt útlit.

     Eigum við ekki bara að byrja! Tíminn er fullkominn!       

Að vera í ketó aðlögun býður upp á svo margt annað en "bara" að genna sig. Ef þú gerir þetta rétt og borðar hollt og gott hráefni undir handleiðslu sérfræðings, áttu spennandi og skemmtilegan lífsstíl í vændum.

Ketó mataræði Þorbjargar

 1. Þú grennist, ef það er markmiðið.
 2. Genin þín tjá sig betur.
 3. Minnið, einbeiting og fókus veður mun betri.
 4. Meltingarvandamál lagast, þ.á.m. uppþemba, loft og vanlíðan.
 5. Vinnur á og fyrirbyggir bólgur í líkama og í heila.
 6. Fyrirbyggir oxun og styrkir hreinsun og detox.
 7. Jafnar blóðsykur og insulínnæmi í frumum. 
 8. Örvar fitubrennslu og efnaskipti. 
 9. Eykur úthald og árangur í líkamsrækt og í íþróttum. 
 10. Fyrirbyggir beinþynningu. 

Ketó námskeið Þorbjargar

 • Inniheldur gæða kjöt og dýraafurðir, en ekki endilega daglega.
 • Hentar fyrir grænmetisætur; kjötlausar ráðleggingar og uppskriftir.
 • Inniheldur fisk og skelfisk. 
 • Holl fita og kaldpressaðar og lífrænar plöntuolíur. 
 • Án mjólkurafurða, en með undantekningum fyrir þá sem þola vissa osta og jógurt.
 • Glútenlaust og án viðbæts sykurs. 
 • Hreint hráefni, án eiturefna og lífrænt þegar það er mögulegt. 
 • Trefjaríkt grænmeti, ríkt af hollum fítókemískum plöntuefnum og plöntuprótínum.
 • "Hringrásar" ketó sem leyfir vel undirbúna "svindl" daga án vondrar samvisku. 

Á námskeiðnu verður farið í:

 • Hvað er Ketó mataræði?
 • Fagleg kennsla og fræðsla af sérfræðingi.
 • Heilsusamlegur ávinningur af Ketó. 
 • Blóðsykur, brennsla og orka.
 • Melting, kolvetni og fita.
 • Hormónar á Ketó.
 • Hvað getur maður verið lengi á Ketó fæði?
 • Ketó flensa; einkenni og hvernig er hægt að forðast hana. 
 • Fæðuflokkar og hitaeiningar útreiknað hnitmiðað fyrir þig.
 • Fasta sem stuðningsverkfæri í Ketó lífsstíl. Mismunandi föstur.
 • Kennslugögn og hráefnislisti. 
 • Aðhald í lokuðu KETOFOODIES FORUM.
 • Bragðgóðar og ketó vinalegar uppskriftir af mat, drykkjum og kökum.
 • Ketó í hringrás. Fyrir suma, reyndar flesta, er erfitt að hugsa sér að vera á 100% ketó alltaf! Þorbjörg er með lausn á þessu.  
 • Ketó prógram Þorbjargar er heildræn heilsa, skemmtilegt og skapandi! 

Staður; Heilsumiðstöð Reykjavíkur, Grensásvegi 50, 2. hæð.

Mæting:

Mánudagur 29. apríl kl 18- 21

Mánudagur 06. maí kl 18-20

Mánudagur 13. maí kl 18-20

Greiðslufyrirkomulag

Verð: 32,600,- 

Innifalið er kennsla, kennslugögn, Ketó vöru- og hráefnislisti, KETÓ uppskriftarhefti Þorbjargar, aðhald og stuðningur í rúmlega í 5 vikur í lokuðu KETOFOODIES FORUM.

Ath að verð á greiðslusíðu er gefið upp í dönskum peningum. Beðið er um að greiða gegnum paypal. Ef þú hefur alls ekki tök á því þá hafðu samband við Þorbjörgu thorbjorg@thorbjorg.dk um banka millifærslu.

Kennari er Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, næringarþerapisti, lífsráðgjafi og yogakennari. Þorbjörg hefur 25 ára starfsreynslu í næringar- og heilsutengdri ráðgjöf, námskeiðum, fyrirlestrum, sjónvarpsþáttum og konsept hönnun, auk þess að hafa skrifað skrifað 6 bækur um heilsusamlegan mat, lífsstíl og hollustu. Þekktust er 10 árum yngri á 10 vikum sem er þýdd  á 7 tungumál. 

33750022_1955480621131679_241195527868252160_o.jpg

Screenshot 2019-03-13 at 10.26.26.png
Priser