Produkter

Bætum mataræðið

Sykurlaust og hollara fyrir alla fjölskylduna!

Úr einu í annað og betra fæði!

 Hollur og "niðri á jörðinni" matur.

Það eru margir orðnir ruglaðir á hvað á að borða. Þú ert kannski ein/n af þeim sem langar að breyta og bæta heilsuna og létta þig, en ert engan veginn að nenna eða tilbúin/n til að fara á ketó fæði, sem allir virðast vera á. Alla vega ekki eins og er. 

Ég er með góðar fréttir! Það er hægt að stöðuhækka sig verulega á frekar einfaldan hátt með því að breyta áherslum í því sem þú  borðar og drekkur. Með því að skipta úr einu í annað og betra og hollara verður þú ekki bara mun hressari og orkumeiri, en þú léttir þig líka! Það góða við það e,r að allir í fjölskyldunni geta verið með og notið góðs af.

Þetta er tækifæri til að taka höndum saman og gera mataræðið að sameiginlegu og skemmtilegu verkefni fyrir alla fjölskylduna! Án þess að fara á mis við það sem þú /þið eruð vön að borða! Það verður ennþá pláss fyrir pizzu á föstudögum, spagetti á miðvikudögum, nammidag á laugardaögum og síðdegis kaffi með köku á sunnudögum! Hráefnið er bara betra og hollara! Og samviskan! Hún er líka hrein! 

DKK 465.00

LJÓMANDI heilsa og útlit hefst 10. janúar

Bólgueyðandi lífsstíll á lágkolvetna fæði.

 • Viltu meiri orku og hraustari líkama?
 • Viltu léttast um nokkur kíló eða viðhalda þyngd á betra mataræði sem vinnur á bólgum í líkamanum? 
 • Viltu losna við sykur- og matarfíkn á bara nokkrum vikum?
 • Viltu vakna upp úr sleni og heilaþoku og ganga veginn án drama! 
 • Viltu fá eðlilega og reglulega meltingu án uppþembu, verkja og vanlíðan í maganum?
 • Viltu læra og skilja hverning matur hefur áhrif á m.a. blóðsykur, meltingu, heila og hormóna og hvernig rétt mataræði getur breytt lífi þínu!
 • Ertu tilbúinn til að vera á LJÓMANDI prógramminu í nokkrar vikur, undir aðhaldi sérfræðings og læra, kanna og upplifa hverning þinn líkami og heili breytist og bregst við á alvöru mat?
 • Já? Þá er LJÓMANDI heilsa með Tobbu næringarþerapista einmitt námskeiðið fyrir þig.

Fjórar mætingar hjá Þorbjörgu, lokaður stuðningshópur allan tímann, kennslugögn og uppskriftir. 

DKK 2,368.00

Ketó fyrir alla 8. janúar í Reykjavík er UPPSELT

Gerðu það rétt!

Hver vilt þú vera 2019?

Ketó fyrir alla  sem hefst 8. jan er UPPSELT. Ath laus pláss á Ketó hóp sem byrjar 7. jan og Ketó hóp sem byrjar 4. febrúar. 

Nýtt ár er nýtt upphaf og fullkomið tækifæri til að  setja þig, þinn líkama og þína heilsu í fyrsta sæti!

Hvort sem markmiðið er að losa þig við þrjóska magafitu og aðra umfram fitu og styrkja vöðvamassan eða vinna á bólgum og verkjum eða vekja heilan og endurheimta fókus og minni eða yngja upp og endurnýja allar frumur, þá kemstu varla hjá því, að fá allt þetta og meira til á námskeiðinu Ketó Kostur Tobbu næringarþerapista. Allt það, sem þú ætlar þér á nýju ári, mun ganga svo miklu betur og vera miklu skemmtilegra að vinna í, þegar þú ert komin í þitt kjarna form!  

Þetta Ketó námskeið er fyrir alla, konur og kalla og sem eru tilbúnin til að fara alla leið í ketósu og uppskera alla þá kosti sem það gefur. Þetta er ekki "bara" námskeið í lágkolvetnafæði. Þetta er miklu meira!

Er efttir nokkru að bíða! Er ekki tíminn fullkominn einmitt núna til kynna sér málið og bara byrja! 

DKK 1,750.00

Kost-, ernærings- og sundhedscoaching

Ernæring og livsstilsændring på Skype eller ved personligt møde.

Private, individuelle konsultationer og forløb.

Ernæringsterapi, rådgivning og livsstilscoaching kan ændre dit liv:

 • Maden; hvad du spiser og ikke spiser set i forhold til hvordan du har det. 

 • Hvornår og hvor meget du spiser hvad.

 • Personligt tilpasset kost program, blandt andet keto kost, vegan, anti inflammation, anti age, mad til huden.
 • Hormoner og balance. 
 • Om du får det mad og næringsstoffer du har behov for i forhold til dine naturlige behov og funktion, arbejde, vågne aktive timer og din krops formåen.

 • Det handler om at benytte dig af og tage i brug den viden og erfaring jeg har gjort mig de sidste 30 år; madtrends, detox programmer, keto kost, anti inflammation kost, faste typer, kosttilskud og produkter til hud og forskønnelse herunder kremer, serumer, teknikker og behandlinger og vitale aha oplevelser, som du vil elske at få del i. 

Yogaficer´dit liv

Næring til krop og sjæl

Kroppen, maden og yoga! Torsdag den 23. maj kl 17.30 - 20.30

Én aften med inspiration og super god praktisk viden som nærer din yogapraksis eller tænder lysten til at begynde!

Thorbjörg fortæller om hendes egen personlige yoga erfaring og introducerer dig for Yamas; fem enkle leveregler som er super gode til at guide dig i en hverdag som, under forskellige omstændigheder, kan blive lidt komplicerede for os alle i mødet med krav og forventninger. 

Du får også indsigt i de syv chakra energi hjul og hvordan de kan bruges sammen med de fem yamas samt moderne fysiologi og ernæringsvidenskab. Det giver mening at tale om lav og høj energi i de fysiske og mentale områder som tilknytter de forskellige chakraer. Vi laver rensende og styrkende yin yoga øvelser til hvert tema. 

DKK 465.00

EndurNÆRandi Föstuvika 8.-14. júlí

Fasta, detox, yoga, sjór, ganga!

Þú & toppheilsan í júli! 

Fasta er endurnýjun fyrir líkama og sál! 

Sumarið er kjörið til að gera eitthvað gott fyrir kroppinn og heilsuna.  Ekkert jafnast á við að fasta! Á sjö dögum núllstillir þú líkaman og endurræsir öll kerfi meðal annars með autophagy sem er hreinsunaraðferð líkamans sem verður virk á löngum föstum. Sérhæfðar frumur "borða" bólgur og skaddaðar frumur! Þetta viku námskeið býður upp á föstu með næringu! Þú ferð verulega niður í hitaeiningum en árangurinn er næstum því sami og á vatnsföstu. 

En þetta námskeið býður upp á mun fleira! Líkami, hugur og sál er ein heild og við ætlum að notfæra okkur föstuástandið og styðja, örva, hvetja og umbreyta! Fyrir utan markvissa bólgueyðandi föstudrykki og  hormóna- og boðefna búst, er jóga, kaldur sjór, öndun og ganga á dagskrá í FöstuVikunni. Þetta færðu!

DKK 1,455.00

Túrbó Ketó Flex 15.-21. júli

Ketó Ljómandi Hleðsla! 3-3-1

Þú & toppheilsan í júli!

Á einni viku færðu allan nauðsynlegan grunn til að koma þér vel afstað á hinu vinsæla ketó fæði! Ekki nóg með það! Þú ert svo lánsöm / lánsamur að vera ein af þeim fyrstu sem læra nýju ketó aðferð Þorbjargar næringarþerapsita með því besta af öllu sem hún hefur lært og með reynsluna að baki veit virkar og sem vísindin styðja.  

 KETO FLEX 3-3-1 

 Við erum ekki öll eins og ekki eitt mataræði hentar öllum. Það fer meðal annars eftir líkamsgerð, genum, lífsstíl og markmiðum, persónulegri sögu og menningu. Allir eiga það sameiginlegt að vilja vera hraustir og orkumiklir, hafa sterkan og heilbrigðan líkama, vera í líkamlegu og andlegu jafnvægi og njóta lífsins. Allir hafa viljan til að gera það sem þarf, en misjafnlega sterkan samt og margir gefast upp á leiðinni.

Fæstir eru 100% á einhverju. Þar á meðal á hefðbundnu standard ketó fæði með bara 5-10% af kolvetnum 7 daga vikunnar. Ketó Flex 3-3-1 er fyrir þá sem kjósa að vera 100% í ekki að vera 100% í ketósu 7 daga vikunnar. Keto Flex 3-3-1 er teygjanlegra (flexibelt) og gefur möguleika á að njóta meira af kolventum þrisvar í viku og að "svindla" einu sinni í viku! Virkar það? Já! Það virkar! Ef þú ferð eftir settum reglum! Þorbjörg mun kenna þér allt sem þú þarft! 

DKK 1,455.00

EndurNÆRandi Föstuvika 22.-28. júlí

Fasta, detox, yoga, sjór, ganga!

Þú & toppheilsan í júli! 

Fasta er endurnýjun fyrir líkama og sál! 

Sumarið er kjörið til að gera eitthvað gott fyrir kroppinn og heilsuna.  Ekkert jafnast á við að fasta! Á sjö dögum núllstillir þú líkaman og endurræsir öll kerfi meðal annars með autophagy sem er hreinsunaraðferð líkamans sem verður virk á löngum föstum. Sérhæfðar frumur "borða" bólgur og skaddaðar frumur! Þetta viku námskeið býður upp á föstu með næringu! Þú ferð verulega niður í hitaeiningum en árangurinn er næstum því sami og á vatnsföstu. 

En þetta námskeið býður upp á mun fleira! Líkami, hugur og sál er ein heild og við ætlum að notfæra okkur föstuástandið og styðja, örva, hvetja og umbreyta! Föstu næring, yin jóga, kaldur sjór, öndun og ganga á dagskrá í FöstuVikunni.

DKK 1,455.00