Produkter

Live & Online Course

Hreint Ketó fyrir alla

Gerðu það rétt! Hefst 29. apríl

Ertu að spá í Ketó? Gerðu það rétt frá byrjun!

Hvort sem markmiðið er að losa þig við þrjóska magafitu og missa nokkur kíló eða losa þig við óþægilegar bólgur og verki í liðum eða vekja heilan og brýna fókus og minni eða yngja þig upp, kemstu varla hjá því, að fá allar þínar óskir uppfylltar ef að þú fylgir leiðbeiningum í Grænt Ketó fyrir alla með Tobbu næringarþerapista.

Allt sem þú ætlar þér, mun ganga svo miklu betur og vera miklu skemmtilegra að vinna í, þegar þú ert komin í þitt kjarna form!  

Þetta ketó námskeið er fyrir þig, konur og kalla, grænkera og kjötætur sem er annt um líkaman sinn og móðir jörð og sem kann að meta gæða hráefni og er reiðubúin/n til að fara alla leið og leggja sig alla/n fram til að uppskera alla þá kosti sem ketósan hefur. Þetta er ekki mergunarkúr, þetta er heldur ekki "bara" lágkolvetnafæði. Þetta er miklu meira!

Er eftir nokkru að bíða! Er ekki tíminn fullkominn einmitt núna, eftir páska! Vertu með, því vorið kallar á þig! 

DKK 1,750.00

Hreint Ketó fyrir alla á Akranesi

Gerðu það rétt! Hefst 9. maí

Ertu að spá í Ketó? Áttu heima á Akranesi og nágrenni? Ég er á leiðinni! 

Hvort sem markmiðið er að losa þig við þrjóska magafitu og missa nokkur kíló eða losa þig við óþægilegar bólgur og verki í liðum eða vekja heilan og brýna fókus og minni eða yngja þig upp, kemstu varla hjá því, að fá allar þínar óskir uppfylltar ef að þú fylgir leiðbeiningum í Grænt Ketó fyrir alla með Tobbu næringarþerapista.

Allt sem þú ætlar þér, mun ganga svo miklu betur og vera miklu skemmtilegra að vinna í, þegar þú ert komin í þitt kjarna form!  

Þetta ketó námskeið er fyrir þig, konur og kalla, grænkera og kjötætur sem er annt um líkaman sinn og móðir jörð og sem kann að meta gæða hráefni og er reiðubúin/n til að fara alla leið og leggja sig alla/n fram til að uppskera alla þá kosti sem ketósan hefur. Þetta er ekki mergunarkúr, þetta er heldur ekki "bara" lágkolvetnafæði. Þetta er miklu meira!

Er eftir nokkru að bíða! Er ekki tíminn fullkominn einmitt núna! Vertu með, því vorið kallar á þig! 

DKK 1,750.00