Produkter

Live & Online Course

Ketó Flex 3.-24. september

Þú í topporku í haust!

Besta heilsan og eintóm gleði bíður þín! Eftir hverju ert þú að bíða?

Á fjórum vikum færðu allt sem þú þarft að vita um Ketó Flex mataræðið og lífsstílinn og hvernig þú nærð fullkominni stjórn með skipulagni, einfaldleika og biohacking stuðning! Því eitt er að hafa þekkinguna annað er að framkvæma! Kennarinn þinn er með 'etta og leiðir þig alla leið!

KETO FLEX 3-3-1

Við erum ekki öll eins og ekki eitt mataræði hentar endilega öllum. Það fer meðal annars eftir líkamsgerð, genum, lífsstíl og markmiðum og perónulegri heilsusögu. Öll eigum við það samt sameiginlegt að vilja vera hraust og orkumikil í sterkum og heilbrigðum líkama, vera í andlegu jafnvægi og njóta lífsins.

Hvað hindrar þig í að næra þig með öllu því besta sem völ er á og vera besta útgáfan af sjáfri þér?

Á Ketó Flex 3-3-1 færðu alla kostina sem ketó-, lágkolvetna-, Miðjarðarhafs- og Ljómandi fæðið hefur og frelsið í "að leyfa sér" með góðri samvisku! 

Láttu ekki alls konar fyrirslátt stoppa þig eins og það klassíska tímaleysi eða að þér finnst "þetta" of dýrt, flókið, erfitt eða eitthvað annað! Hafðu endilega samband ef þú ert með spurningar áður en þú ákveður þig. 

Þú þarft ekki að vera 100% ketósu 7 daga vikunnar til að ná frábærum árangri! Keto Flex 3-3-1 er teygjanlegra (flexibelt) og gefur möguleika á að njóta meira af kolventum þrisvar í viku og að "svindla" eða endurhlaða einu sinni í viku! Virkar það? Já! Það virkar! Ef þú ferð eftir settum reglum! Þorbjörg mun kenna þér allt sem þú þarft að vita hverning þú flexar!  

Lestu nánar hér fyrir neðan! 

DKK 1,890.00

Ketó Flex 5.-26. september

Þú í topporku í haust!

Besta heilsan og eintóm gleði bíður þín! Eftir hverju ert þú að bíða?

Á fjórum vikum færðu allt sem þú þarft að vita um Ketó Flex mataræðið og lífsstílinn og hvernig þú nærð fullkominni stjórn með skipulagni, einfaldleika og biohacking stuðning! Því eitt er að hafa þekkinguna annað er að framkvæma! Kennarinn þinn er með 'etta og leiðir þig alla leið!

KETO FLEX 3-3-1

Við erum ekki öll eins og ekki eitt mataræði hentar endilega öllum. Það fer meðal annars eftir líkamsgerð, genum, lífsstíl og markmiðum og perónulegri heilsusögu. Öll eigum við það samt sameiginlegt að vilja vera hraust og orkumikil í sterkum og heilbrigðum líkama, vera í andlegu jafnvægi og njóta lífsins.

Hvað hindrar þig í að næra þig með öllu því besta sem völ er á og vera besta útgáfan af sjáfri þér?

Á Ketó Flex 3-3-1 færðu alla kostina sem ketó-, lágkolvetna-, Miðjarðarhafs- og Ljómandi fæðið hefur og frelsið í "að leyfa sér" með góðri samvisku! 

Láttu ekki alls konar fyrirslátt stoppa þig eins og það klassíska tímaleysi eða að þér finnst "þetta" of dýrt, flókið, erfitt eða eitthvað annað! Hafðu endilega samband ef þú ert með spurningar áður en þú ákveður þig. 

Þú þarft ekki að vera 100% ketósu 7 daga vikunnar til að ná frábærum árangri! Keto Flex 3-3-1 er teygjanlegra (flexibelt) og gefur möguleika á að njóta meira af kolventum þrisvar í viku og að "svindla" eða endurhlaða einu sinni í viku! Virkar það? Já! Það virkar! Ef þú ferð eftir settum reglum! Þorbjörg mun kenna þér allt sem þú þarft að vita hverning þú flexar!  

Lestu nánar hér fyrir neðan!

DKK 1,890.00

Endurnærandi Föstuvika 23. október

Fasta, detox, yoga, sjór.

Ný og betri þú á föstu með Tobbu! 

Endurnýjun fyrir líkama og sál! 

Ekkert jafnast á við að fasta! Á sjö dögum núllstillir þú líkaman og endurræsir öll kerfi meðal annars með autophagy sem er hreinsunaraðferð líkamans sem verður virk á löngum föstum. Sérhæfðar frumur "borða" bólgur og skaddaðar frumur! Þetta viku námskeið býður upp á föstu með næringu! Þú ferð verulega niður í hitaeiningum en árangurinn er næstum því sami og á vatnsföstu. 

En þetta námskeið býður upp á mun fleira! Líkami, hugur og sál er ein heild og við ætlum að notfæra okkur föstuástandið og styðja, örva, hvetja og umbreyta! Föstu næring, yin jóga, kaldur sjór er á dagskrá í FöstuVikunni!

DKK 1,900.00

Ketó Flex 22.okt-5.nóv

Þú í topporku í vetur!

Besta heilsan og eintóm gleði bíður þín! Eftir hverju ert þú að bíða?

Á fjórum vikum færðu allt sem þú þarft að vita um Ketó Flex mataræðið og lífsstílinn og hvernig þú nærð fullkominni stjórn með skipulagni, einfaldleika og biohacking stuðning! Því eitt er að hafa þekkinguna annað er að framkvæma! Kennarinn þinn er með 'etta og leiðir þig alla leið!

KETO FLEX 3-3-1

Við erum ekki öll eins og ekki eitt mataræði hentar endilega öllum. Það fer meðal annars eftir líkamsgerð, genum, lífsstíl og markmiðum og perónulegri heilsusögu. Öll eigum við það samt sameiginlegt að vilja vera hraust og orkumikil í sterkum og heilbrigðum líkama, vera í andlegu jafnvægi og njóta lífsins.

Hvað hindrar þig í að næra þig með öllu því besta sem völ er á og vera besta útgáfan af sjáfri þér?

Á Ketó Flex 3-3-1 færðu alla kostina sem ketó-, lágkolvetna-, Miðjarðarhafs- og Ljómandi fæðið hefur og frelsið í "að leyfa sér" með góðri samvisku! 
  • Láttu ekki alls konar fyrirslátt stoppa þig eins og það klassíska tímaleysi eða að þér finnst "þetta" of dýrt, flókið, erfitt eða eitthvað annað! Hafðu endilega samband ef þú ert með spurningar áður en þú ákveður þig. 

Þú þarft ekki að vera 100% ketósu 7 daga vikunnar til að ná frábærum árangri! Keto Flex 3-3-1 er teygjanlegra (flexibelt) og gefur möguleika á að njóta meira af kolvetnum þrisvar í viku og að "svindla" eða endurhlaða einu sinni í viku! Virkar það? Já! Það virkar! Ef þú ferð eftir settum reglum! Þorbjörg mun kenna þér allt sem þú þarft að vita hverning þú flexar!  

Lestu nánar hér fyrir neðan! 

DKK 1,890.00