Produkter

Live Workshop

LJÓMANDI heilsa og útlit hefst 10. janúar

Bólgueyðandi lífsstíll á lágkolvetna fæði.

 • Viltu meiri orku og hraustari líkama?
 • Viltu léttast um nokkur kíló eða viðhalda þyngd á betra mataræði sem vinnur á bólgum í líkamanum? 
 • Viltu losna við sykur- og matarfíkn á bara nokkrum vikum?
 • Viltu vakna upp úr sleni og heilaþoku og ganga veginn án drama! 
 • Viltu fá eðlilega og reglulega meltingu án uppþembu, verkja og vanlíðan í maganum?
 • Viltu læra og skilja hverning matur hefur áhrif á m.a. blóðsykur, meltingu, heila og hormóna og hvernig rétt mataræði getur breytt lífi þínu!
 • Ertu tilbúinn til að vera á LJÓMANDI prógramminu í nokkrar vikur, undir aðhaldi sérfræðings og læra, kanna og upplifa hverning þinn líkami og heili breytist og bregst við á alvöru mat?
 • Já? Þá er LJÓMANDI heilsa með Tobbu næringarþerapista einmitt námskeiðið fyrir þig.

Fjórar mætingar hjá Þorbjörgu, lokaður stuðningshópur allan tímann, kennslugögn og uppskriftir. 

DKK 2,368.00

Ketó fyrir alla 8. janúar í Reykjavík er UPPSELT

Gerðu það rétt!

Hver vilt þú vera 2019?

Ketó fyrir alla  sem hefst 8. jan er UPPSELT. Ath laus pláss á Ketó hóp sem byrjar 7. jan og Ketó hóp sem byrjar 4. febrúar. 

Nýtt ár er nýtt upphaf og fullkomið tækifæri til að  setja þig, þinn líkama og þína heilsu í fyrsta sæti!

Hvort sem markmiðið er að losa þig við þrjóska magafitu og aðra umfram fitu og styrkja vöðvamassan eða vinna á bólgum og verkjum eða vekja heilan og endurheimta fókus og minni eða yngja upp og endurnýja allar frumur, þá kemstu varla hjá því, að fá allt þetta og meira til á námskeiðinu Ketó Kostur Tobbu næringarþerapista. Allt það, sem þú ætlar þér á nýju ári, mun ganga svo miklu betur og vera miklu skemmtilegra að vinna í, þegar þú ert komin í þitt kjarna form!  

Þetta Ketó námskeið er fyrir alla, konur og kalla og sem eru tilbúnin til að fara alla leið í ketósu og uppskera alla þá kosti sem það gefur. Þetta er ekki "bara" námskeið í lágkolvetnafæði. Þetta er miklu meira!

Er efttir nokkru að bíða! Er ekki tíminn fullkominn einmitt núna til kynna sér málið og bara byrja! 

DKK 1,750.00

KOST, KONSULTATION OG COACHING

Ernæring og livsstilsændring på Skype eller ved personligt møde.

Private, individuelle konsultationer og forløb.

Ernæringsterapi, rådgivning og livsstilscoaching kan ændre dit liv:

 • Det handler om mad, hvad du spiser og ikke spiser set i forhold til hvordan du har det. 

 • Hvornår og hvor meget du spiser hvad.

 • Om du får de næringsstoffer du har behov for i forhold til dine naturlige behov, arbejde, vågne aktive timer og din krops formåen og dit DNA om du ønsker det.

 • Det handler om at få noget af den viden og erfaring jeg har gjort mig de sidste 30 år; madtrends, detox programmer, faste kure, kosttilskud og produkter til hud og forskønnelse herunder kremer, serumer, teknikker og behandlinger og vitale aha oplevelser, som du vil elske at få del i.

 • LÆS MERE OM KONSULTATIONER HER 

DKK 1,200.00