Produkter

Download

Túrbó Ketó Flex 15.-21. júli

Ketó Ljómandi Hleðsla! 3-3-1

Þú & toppheilsan í júli!

Á einni viku færðu allan nauðsynlegan grunn til að koma þér vel afstað á hinu vinsæla ketó fæði! Ekki nóg með það! Þú ert svo lánsöm / lánsamur að vera ein(n) af þeim fyrstu sem læra nýju ketó aðferð Þorbjargar næringarþerapsita með því besta af öllu sem hún hefur lært og með reynsluna að baki veit virkar og sem vísindin styðja.  

 KETO FLEX 3-3-1 

 Við erum ekki öll eins og ekki eitt mataræði hentar öllum. Það fer meðal annars eftir líkamsgerð, genum, lífsstíl og markmiðum, persónulegri sögu og menningu. Allir eiga það sameiginlegt að vilja vera hraustir og orkumiklir, hafa sterkan og heilbrigðan líkama, vera í líkamlegu og andlegu jafnvægi og njóta lífsins. Allir hafa viljan til að gera það sem þarf, en misjafnlega sterkan samt og margir gefast upp á leiðinni.

Fæstir eru 100% á einhverju. Þar á meðal á hefðbundnu standard ketó fæði með bara 5-10% af kolvetnum 7 daga vikunnar. Ketó Flex 3-3-1 er fyrir þá sem kjósa að vera 100% í ekki að vera 100% í ketósu 7 daga vikunnar. Keto Flex 3-3-1 er teygjanlegra (flexibelt) og gefur möguleika á að njóta meira af kolventum þrisvar í viku og að "svindla" einu sinni í viku! Virkar það? Já! Það virkar! Ef þú ferð eftir settum reglum! Þorbjörg mun kenna þér allt sem þú þarft! 

DKK 1,455.00