Produkter

Download

Túrbó Ketó Flex 18.-25. september

Bara það besta af öllu!

Þú í toppformi í haust!

Á einni viku færðu allan nauðsynlegan grunn til að koma þér vel afstað á hinu vinsæla ketó flex fæði! Nýja ketó prógram Þorbjargar næringarþerapista er að slá í gegn!  

 KETO FLEX 3-3-1 

Allar viljum við vera hraustar og orkuríkar, hafa sterkan og heilbrigðan og fallegan líkama sem okkur líður vel í og að vera í landlegu jafnvægi og njóta lífsins. Kikkstartaðu þér í ketó flex lífstílinn á bara einni viku! Kjörið fyrir þig sem hefur ekki tíma til að vera á löngu Ketó Flex námskeiðunum eða býrð út á landi!

Fæstir eru 100% á einhverju. Þar á meðal á hefðbundnu standard ketó fæði með bara 5-10% af kolvetnum 7 daga vikunnar. Enda þarftu þess ekki til að fá þann frábæra áragnur sem lágkolvetna ketó fæðið framkallar. Keto Flex 3-3-1 er teygjanlegra (flexibelt) og gefur möguleika á að njóta meira af kolventum þrisvar í viku og að "svindla" einu sinni í viku! Virkar það? Já! Það virkar! Ef þú ferð eftir settum reglum! Þorbjörg mun kenna þér allt sem þú þarft! 

DKK 1,100.00

Test

test test

DKK 60.00